Páskar - opnunartímar og hóptímar
Opið verður frá klukkan 10:00 - 14:00 rauða daga í apríl og maí.

Hóptímadagsskrá:
Fimmtudagurinn 17. apríl / Skírdagur -- Jóga Fit kl. 10:30
Mánudagurinn 21. apríl / Annar í páskum -- Body Pump kl. 10:30
Fimmtudagurinn 24. apríl / Sumardagurinn fyrsti -- Box kl. 10:30
Fimmtudagurinn 1. maí / Verkalýðsdagurinn -- Heit Rúlla kl. 10:30
Breytingar á stundaskrá
Við hjá Nordica Spa & Gym reynum að gera allt sem við getum til þess að sníða stundaskrána okkar að ykkar þörfum. Til þess að okkur gangi sem best væru allar ábendingar um óskatíma í sumar vel þegnar á tölvupóstfangið agnes@nordicaspa.is

Frá og með deginum í dag falla eftirfarandi tímar niður:
Grit á mánudögum klukkan 17:05 
Fit Pilates á miðvikudögum klukkan 16:30
Sumaropnun
Frá og með 1. maí nk. lokum við klukkan 20:00 mánudag til föstudags.
Fit Jóga hjá Bjargeyju Aðalsteinsdóttur hefst 8. apríl
Fit Jóga með Bjargey hefst  8 apríl. Vítamín fyrir líkama og sál.
Sjá nánar hér.
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA
Vertu fyrst(ur) til að fá fréttirnar ný námskeið, vörur og tilboð!
Skrá mig á póstlista
OPNUNARTÍMAR
Mán. - Fim.   06:00 - 21:00 
Föstud.         06:00 - 20:00
Laugard.       09:00 - 18:00
Sunnud.        10:00 - 14:00
HAFA SAMBAND
Nordica Spa&Gym
Hilton Reykjavik Nordica
Suðurlandsbraut 2 
108 Reykjavík
Sími 444 5090 
nordicaspa@nordicaspa.is
VERTU MEÐ Á FACEBOOK
Fylgstu með öllu því nýjasta á Facebook síðunni okkar.