NÁMSKEIÐ & OPNIR TÍMAR
Allir tímar og námskeið
Ashtanga Yoga - Lokað
picture 164
Ashtanga er aldagamalt kerfi sem flokkast undir Raja Yoga. Sterk hefð er
fyrir iðkun Ashtanga í Mysore á Indlandi en helstu kennarar borgarinnar
rekja arfleifð sína til Sri Tirumalai Krishnamacharya sem kenndi ungum
drengjum jógaiðkunina í hallargarði Mysore borgar fyrri hluta síðustu aldar.

Nánari upplýsingar um verð er hægt að fá hjá kennara.

Um kennarann
Kennarinn heitir Sam en hann er upprunalega frá Himachal í Indlandi, sem liggur við rætur Himalaya fjalla. Sam hefur þekkt jóga frá blautu barnsbeini þar sem foreldrar hans iðkuðu jóga daglega. Þegar hann flutti til Mysore rétt fyrir aldamótin vegna  náms, kynntist hann Ashtanga hefðinni og heillaðist enn fremur af jóga gegnum hana.

Mysore er sem stendur nánast vagga vestræns jóga, þar sem miklir kennarar eins og Shri K. Pattabhi Jois lifðu þar. Fram til dagsins í dag eru hundruðir jógaiðkenda alls staðar að úr heiminum í Mysore að læra.

Sam bjó í Mysore í 11 ár. Hann tók þar kennarapróf og kenndi jóga m.a. í Mysore. Sam flutti til Íslands fyrir 2 árum og opnaði jógastöð hérlendis.

Sam er jógaiðkandi sem fylgir hinni gömlu hefðbundnu leið. Hann hefur meiritrú á iðkuninni sjálfri fremur en kenningunni sem slíkri. Hann vill meina að með iðkuninni komist þú nær sjálfri/sjálfum þér og náir persónulegum árangri á öllum sviðum lífs þíns.

Kort í opna tíma gilda ekki í þessi námskeið.  Nánari upplýsingar hjá kennara og á heimasíðunni asthangayoga.is 


ATH - OPNIR TÍMAR Í BOÐI Í ASTHANGA YOGA MEÐ SAM ALLA LAUGARDAGA KL.10.30 - 12.00
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
18:30 - 19:45
Salur 1
Sam Ashtanga
18:30 - 19:45
Salur 1
Sam new group
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
18:30 - 19:45
Salur 1
Sam Ashtanga
18:05 - 19:20
Salur 1
Sam new group
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
18:30 - 19:45
Salur 1
Sam Ashtanga
18:30 - 19:45
location
Sam Ashtanga
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
17:30 - 18:45
Salur 1
Sam Ashtanga
17:30 - 18:45
Salur 1
Sam new group
17:00 - 18:00
location
Sam Ashtanga
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
11:00 - 12:00
location
Sam Ashtanga
11:00 - 12:00
location
Sam Ashtanga
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
BÓKANIR & TÍMAPANTANIR
í síma 444 5090 & spa@hiltonreykjavikspa.is
OPNUNARTÍMI HILTON REYKJAVÍK SPA
mán-fim.  06:00 - 20:00
föstud.     06:00 - 20:00
laugard.    09:00 - 18:00
sunnud.    10:00 - 16:00
hátíðard.    10:00 - 14:00

*Tækjasalur og heilsulind loka 15 mínútum fyrr.